Línubátar og línuskip GPG Seafood veiða og afla vinnslum félagsins hráefnis og auk þess kaupir GPG Seafood hráefni á fiskmörkuðum til vinnslunnar.
Í veiðum og við innkaup er lögð mikil áhersla á ferskleika og gæði þessi hráefnis sem fer til vinnslunnar.
Höfuðstöðvar GPG Seafood og stærstur hluti starfseminnar er á Húsavík og þar liggja rætur fyrirtækisins og saga þess.
GPG Seafood ehf
Kennitala: 551203-2470
gpg@gpg.is
464-0200