GPG Seafood framleiðir að mestu leyti frosinn þorskhrogn, einnig eru unnin frosin ýsuhrogn og lönguhrogn.
Hrognin fara að mestu leyti inná Evrópu markað.
Línubátar og línuskip GPG Seafood afla vinnslunni hráefnis og auk þess kaupir GPG Seafood hrogn á fiskmörkuðum til vinnslunnar.