GPG Seafood gerir út línuskipið Jökull ÞH-299 og línubátana Háey I ÞH-2995, Háey II ÞH-2757 og ÁKA í Brekku. Þórsnes gerir út skipið Þórsnes SH-109 og bátinn Bíldsey SH-65 og Dodda ehf gerir út línubátinn Karólínu.
Afli báta og skipa GPG Seafood ásamt Karólínu er landað hjá GPG Seafood og afla af Þórsnesinu og Bíldsey er landað hjá Þórsnesi í Stykkishólmi.
Hér að neðan má sjá staðsetningu skipanna og báta og nánari lýsingu á útgerð GPG Seafood.