SKIPAFLOTINN

GPG Seafood gerir út línuskipið Jökull ÞH-299 og línubátana Háey II ÞH-2757 og Halldór NS-302. Þórsnes gerir út skipið Þórsnes SH-109 og bátinn Bíldsey SH-65 og Dodda ehf gerir út línubátinn Karólínu.

Afli báta og skipa GPG Seafood ásamt Karólínu er landað hjá GPG Seafood og afla af Þórsnesinu og Bíldsey er landað hjá Þórsnesi í Stykkishólmi.

Hér að neðan má sjá staðsetningu skipanna og báta og nánari lýsingu á útgerð GPG Seafood.

JÖKULL ÞH-299

TegundLína
Skráningarnúmer2991
UmdæmisstafirÞH-299
HeimahöfnRaufarhöfn
Brúttórúmlestir338
Brúttótonn962
Skráð lengd44m
Breidd10m
Smíðaár1996

HÖRÐUR BJÖRNSSON ÞH-260

TegundLína
Skráningarnúmer264
UmdæmisstafirÞH-260
HeimahöfnRaufarhöfn
Brúttórúmlestir331
Brúttótonn471
Skráð lengd49
Breidd7.5m
Smíðaár1964
Fylgstu með ferðum skipsins hér

HÁEY II ÞH-275

TegundLína
Skráningarnúmer2757
UmdæmisstafirÞH-275
HeimahöfnRaufarhöfn
Brúttórúmlestir11,7
Brúttótonn18,4 t
Skráð lengd11,9 m
Breidd4.18m
Smíðaár2007
Fylgstu með ferðum skipsins hér

HALLDÓR NS-302

TegundLína
Skráningarnúmer2672
UmdæmisstafirNS-302
HeimahöfnBakkafjörður
Brúttórúmlestir11,96
Brúttótonn14,9
Skráð lengd12.6 m
Breidd3,7m
Smíðaár2005
Fylgstu með ferðum skipsins hér