SALTFISKUR

GPG Seafood framleiðir blautsaltaðan og léttsaltaðan saltfisk og saltflök ásamt aukaafurðum og má þar helst nefna gellur, lundir og hrogn.

Stærstu markaðir GPG Seafood fyrir saltfisk eru Spánn, Portúgal og Ítalía. Fiskinum er bæði pakkað í 25 kg kassa eða 500 kg tröllakassa.

Aðallega er unnið úr þorski en af og til úr öðrum fisktegundum. Helstu framleiðsluflokkar í saltfiski eru SPIG, AB+, PORT og saltfiskflök.

SPIG FISKUR

AB+ FISKUR

PORT FISKUR

SALTFLÖK