LÉTTSALTAÐUR FISKUR

GPG Seafood framleiðir á Raufarhöfn hágæða léttsaltaðar afurðir sem fara inn á Suður Evrópu markað og að mestu leyti til Spánar.

Varan er framleidd í 11 kg kassa og 500 kg tröllakassa. Hægt er að flokka afurðirnar í hina ýmsu stærðarflokka.