ÞURRKAÐUR FISKUR

GPG Seafood sérhæfir sig í að þurrka hágæða fisk til útflutnings beint inn á markað í Nígeríu, varan er sett í 30 kg strigapoka (balar) og um 700 balar í gám.

Þurrkaðir hausar og hryggir (þorskur og ýsa) er helsta afurðin, en einnig eru þurrkaðar kótilettur úr ufsa, keilu, löngu og blálöngu.